Um daginn og veginn.

Í fyrsta skipti í langan tíma svaf ég út, og átti friđsćlan frídag ţar sem tími minn fór í ţađ ađ vera heima hjá mér og hvergi annars stađar.

Frídagur verkalýđsins skyldi jú vera frídagur, en sjálf tel ég mig til verkalýđs ţessa lands, hafandi starfađ á vinnumarkađi nú samfleytt yfir ţrjátíu ár og einn dagur á ári sem sérstakur frídagur ţví afar kćrkominn.

Hafđi reyndar hugsađ mér ađ skođa hvort fćri í kröfugöngu en ţegar ég sá ađ upptaka evru var eitt stefnumála sem ganga átti undir í mínu bćjarfélagi ţá var sjálfkrafa heima setiđ.

 Mér finnst hins vegar ganga allt of seint ađ mynda starfhćfa ríkisstjórn ađ loknum ţingkosningum í okkar landi og öđru vísi manni áđur brá í ţvi efni ţegar ţađ tók hálfan dag ađ mynda ríkisstjórnir.

 Hvađ veldur í ţví efni á eftir ađ koma í ljós.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband