Hin íslensku hagstjórnarmistök hafa veriđ landlćgur vandi í áratugi.

Hve lengi höfum viđ Íslendingar horft á stjórnmálaflokka smala sínum mönnum á jötuna til ađ virđist ađ tryggja eigin áhrif innan stjórnkerfis einnar ţjóđar.

Koma ţar kanski fyrst eiginhagsmunir, svo flokkshagsmunir , síđan fólkiđ í landinu ?

Framstćđi sjálfsóknarflokkurinn sem innihaldiđ hefur íhald og framsókn, ásamt krötum og allaböllum allra handa sem skipt hafa völdum á milli sín í valdastofnunum í árarađir.

Nćgir ţar ađ nefna stjórn ríkisútvarpsins, sem ţessir ađilar hafa átt ađkomu ađ áratugum saman, og vandlega veriđ tryggt ađ nýjir talsmenn fólksins í landinu fćru nú ekki svo mikiđ ađ setja tćrnar ţar sem ţessir flokkar hefđu hćlana.

EF útvarpsráđ, og fulltrúar flokkanna gömlu ţar inni,  ćttu ađ standa fullkomlega skil og ábyrgđ á ţví ađ jafnrćđisregla stjórnarskrárinnar hefđi veriđ virt í hvívetna í framkvćmd mála viđ dagskrárgerđ, ţá veit ég ekki alveg hvort sömu ađilar sćtu enn í ţessu ríkisráđi.

Vinstri og hćgri forsjárhyggja hefur tröllriđiđ húsum, og viđkomandi stofnum pikkföst í fjötrum yfirráđa hins aldagamla flokkabandalags umbreytingaleysis.

ţvi miđur.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Valur Baldvinsson

Tek undir ţetta

Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 21.4.2009 kl. 15:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband