Óviðunandi að niðurskurður heilbrigðismála bitni sem lækkun þjónustustigs á landsbyggðinni.

Ég skora á heilbrigðisráðherra að endurskoða nú þegar ákvarðanir þar sem landsmönnum er mismunað eftir hvar á landinu þeir búa hvað varðar bráðaþjónustu við heilbrigði.

kv.Guðrún María.


mbl.is Öryggi íbúa ógnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Héðinn Björnsson

Ertu á því að það eigi að vera sama bráðaþjónusta algerlega óháð búsetu? Ég bendi á að það eru dæmi um afskekkt sveitarbýli þar sem er yfir 50 km í næstu byggð.

Ananrs sé ég ekki að það eigi að þurfa að leggja neitt niður störf fólks. Bara hægt að lækka launin/hækka skattana og draga þannig jafnt úr lífskjörum frekar en að senda fólk heim að hangsa og láta suma taka á sig alla lífskjaraskerðinguna.

Héðinn Björnsson, 2.4.2009 kl. 14:58

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Héðinn.

Það verður aldrei sama bráðaþjónusta óháð búsetu, sbr, bráðasjúkrahús eru staðsett í Reykjavík.

Það eru hins vegar millistigin sem s.s. sjúkrabílar sem geta skipt sköpum varðandi mannslíf í hinum dreifðu byggðum landsins.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.4.2009 kl. 23:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband