Ţađ er ekki sama hvernig viđ veiđum fisk á Íslandsmiđum.

Gerđ veiđarfćra og samsetning fiskiskipastólsins, varđandi ţađ atriđi hve mikiđ hlutfall veiđarfćra eru botnveiđarfćri hefur afgerandi áhrif á lífríki sjávar og fiskimiđin.

Niđurbrot kóralsvćđa viđ Ísland er mikiđ og neđansjávarmyndatökur Hafrannsóknarstofnunar sýndu á sínum tíma svćđi eins og Örćfagrunn ţar sem hafsbotinn var eins og eyđimörk, ađ öllum líkindum vegna álags botnveiđarfćra.

Ţađ gefur augaleiđ ađ umbreyting verđur til í lífríkinu ef of mikiđ álag of stórra tćkja og tóla hefur ţar áhrif, og veiđar međ stórvirkum veiđarfćrum langt upp ađ ströndum landsins er atriđi sem hefur veriđ gagnrýnt undanfarin ár.

Fjölgun máva uppi á landi í leit ađ ćti, hefur sannarlega veriđ sýnileg, og í ţví ljósi er ótrúlegt hve litlum fjármunum hefur veriđ variđ hér á landi í rannsóknir varđandi áhrif veiđarfćra og almennt umhverfisvitund um veiđar á Íslandsmiđum, međ tilliti til ţess ađ vernda lífríkiđ.

Ekki hvađ síst í ljósi ţess hvađa áhrif slíkt hefur á uppbyggingu fiskistofna í lifkeđjunni.

Ţau hin sömu mál ţarf ađ eyjga sýn á.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband