Um daginn og veginn.
Sunnudagur, 29. mars 2009
Mér hefur orđiđ ţađ mikiđ íhugunarefni undanfariđ hve mikiđ skortir á heildarsýn mála um ţjóđfélagiđ allt. frá ţví smćsta upp í ţađ stćrsta, innan flokka og utan, í stjórnkerfinu, og stefnumótun mála fyrir eitt ţjóđfélag.
Hćgri höndin veit ekki hvađ sú vinstri gjörir og menn virđast ekki átta sig á ţví ađ eitthvađ eitt hangi saman viđ annađ í ţeirra athafnasemi hvers konar.
Ég bíđ eftir tilkynningu frá ákveđnum ađilum um ákveđiđ efni, sem ég nú ţegar veit ađ var ákveđiđ ţann 12. mars, og varđar mig og mína persónu.
ţetta er efniđ.
" To: Guđrún María Óskarsdóttir
Subject: Kjördćmafélag Suđurkjördćmis.
Sćl Guđrún María. Nú hefur stjórn Kjördćmafélags Suđurkjördćmis fjallađ um ţau leiđindi sem hafa veriđ í gangi vegna stuđningslýsingar ţinnar viđ Jón Magnússon á vefnum. Eins og ţér mátti skiljast í gćr, er viđ ţig var talađ í síma af fundinum og mér fyrr um daginn, voru ekki allir á eitt sáttir. Eftir viđrćđur viđ ţig ţá var samţykkt ađ gera breytingu á uppröđun listans, ţannig ađ skipt vćri um frambjóđanda í ţriđja sćti, ţú tekin útaf og inn settur Kristinn Guđmundsson er sóttist eftir öđru sćti listans og laut ţar lćgra haldi, en sat í sjötta sćti fyrir síđustu alţingiskosningar. Pólitíkin getur veriđ afar snúin og stormasöm og smávćgileg mistök haft leiđar afleiđingar. Vona ég ađ ţessi breyting sé ţér ekki á móti skapi eins og mál ţróuđust ţrátt fyrir viđleitni stjórnar ađ á annan veg fćri. Ţessi niđurstađa tekur gildi 12. mars 2009.
Kveđja,
Guđmundur Óskar Hermannsson
Kóngsvegi 1, Laugarvatni "
Menn hafa ekki veriđ ţess umkomnir ađ tilkynna ţessar breytingar enn sem komiđ er, og ég ţví í eins konar pólítískri gíslingu ţess ađ vera frambođi en vera ekki í frambođi, eins kjánalegt og ţađ nú er.
Ţetta er eitt dćmiđ um ţann kjánagang sem viđgengist hefur í ţeim flokki sem ég er enn í, en ţví miđur eru ţau fleiri eins og Eiríkur Stefánsson hefur sagt frá á Útvarpi Sögu undanfariđ.
Eiríkur er mađur sannleikans og fćri ég honum ţakkir fyrir ađ verja mig og mína persónu í sínum pistlum í stórskringilegri athafna manna innan míns flokks, frá ţví ég nýtti minn rétt sem persóna til ţess ađ bjóđa mig fram til formanns ţar á bć um tíma.
Rétt skal vera rétt.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćl mín kćra, to be or not to be. Ţađ er heila máli. Hittumst hressar.
kkv.
Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 30.3.2009 kl. 00:34
Já Ásgerđur einmitt, to be or not to be, ţađ er nú máliđ í ţessu efni.
kv.Guđrún María.
Guđrún María Óskarsdóttir., 30.3.2009 kl. 01:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.