Stjórnmálamaðurinn íslenzki er....

upptekinn við það að vinda og slaka.

Vaskur á sjóinn, hann vindur sér,

en vantar færin er til á að taka.

 

Kæri vinur nú kallast það kvóti,

þú kaupir i tonnum ef ætlar á sjó,

annað er bull og með engu móti,

er hægt að róa, þú færð ekki nóg.

 

    ( gamlar vísur úr skúffunni, um skammtímahagfræði nútímans )

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband