Eftir höfđinu dansa limirnir.

Endalaust er hćgt ađ flýja ábyrgđ eigin ákvarđanatöku

og kenna öđrum um ófarir slíkar ađ virđist vera í voru samfélagi, og í raun sama hvert augađ eygir í ţví efni.

Sé ţađ svo ađ taki einhver ábyrgđ sína alvarlega,

 varđandi umbćtur til bóta, hvers konar,

ţá verđur sá hinn sami ađ svikara, sem ekki kann ađ kenna öđrum um vandamál sem rekja má til óstjórnar stjórnendanna.

Alveg stórmerkilegt fyrirbćri en gömul og ný saga okkar Íslendinga,

ţar sem sjálfsbjargarviđleitnin hefur orđiđ ađ egóisma ţar sem ég um mig frá mér til mín syndromiđ háir allt of mörgum manninum.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband