Fjórđa valdiđ í landinu.

Fjölmiđlar hafa alla jafnan veriđ kallađir fjórđa valdiđ, og hvernig skyldi ţađ vald sem fćrt var frelsi hafa stađiđ sig í ađhaldi ađ ţróun mála í einu samfélagi ?

Illa, ađ mínu mati, afar illa ţví ekki ađeins hefur stór hluti fjölmiđla ( ekki allir ) teymt almenning međ í endalausri ćvintýramennsku hins óendanlega fjármálabrasks, ţar sem gagnrýni var ekki ađ finna svo nokkru nćmi, fyrr en allt var komiđ í óefni.

Hiđ meinta frelsi varđ ţví ađ helsi ţar sem almenningi í landinu var talin trú um ađ hér vćri allt á uppleiđ endalaust međ stöđugum fréttum frá greiningardeildum gömlu bankanna um gróđa á gróđa ofan sem fáir ţorđu ađ andmćla og ţeir sem andmćltu fengu ekki inni í fjölmiđlum.

Kvótakerfi sjávarútvegs og fjármálabraskiđ ţví tengt sem telja má upphaf ţessarar ćvintýramennsku hér á landi, fékk ekki svo mikiđ sem gagnrýni ţótt byggđir lands vćru auđn og atvinna fćrđ á brott á einni nóttu, eignum almennings hent á báliđ og fjármunum skattgreiđenda einnig viđ uppbyggđa ţjónustu.

Andvaraleysi fjölmiđlanna, er rannsóknarefni eitt og sér.

kv.Guđrún María.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband