Kona og karl sem koma á óvart.

Ég kynntist Ásgerđi Jónu fyrst í störfum međ Landssambandi kvenna í Frjálslynda flokknum og síđar í starfi sem sjálfbođaliđi međ henni hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Hún er dugnađarforkur svo mikiđ er víst, og á fullt erindi á Alţingi Íslendinga međ innsýn í flest sviđ samfélagsins.

Ég hef nýlega kynnst Sturlu Jónssyni en mín viđkynni af honum eru einungis góđ, baráttumađur réttlćtis, međ gagnrýni á samfélagiđ sem skilađ hefur umbreytingum.

kv.Guđrún María.


mbl.is Ásgerđur Jóna leiđir í Reykjavík Suđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég vil óska ţeim báđum velfarnađar í komandi kosningum. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 19.3.2009 kl. 09:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband