Stórfurđulegar áherslur íslenskra umhverfisverndarpólítíkusa.
Ţriđjudagur, 17. mars 2009
Ţví miđur hafa umhverfisverndarsinnar hér á landi margir hverjir ekki enn náđ ađ eygja skóginn fyrir trjánum í blindum áróđri gegn álverum, nćr eingöngu.
Á sama tíma hafa sjónir manna ekki beinst ađ framleiđsluháttum atvinnuveganna í sjávarútvegi og landbúnađi sem heitiđ geti, og hin vondu álver og virkjanaframkvćmdir ţeim tengd blásiđ upp sem upphaf og endir í íslensku samfélagi.
Ef menn hefđu nú gaumgćft agnarögn betur verksmiđjuframleiđslu sjávarútvegs og landbúnađar og rýnt í ţjóđhagslega hagkvćmni ţess skipulags ađ stćkka og fćkka um landiđ allt, sem aftur kostađi svo og svo mikiđ fyrir Íslendinga alls stađar á landinu , ţá vćri einblýni á álverin og virkjanir ekki efst á blađi.
Hinir sjáflsskipuđu umhverfisverndarpostular sem róíđ hafa fram sinni grćnu umhverfisspólítik hafa fćstir séđ út fyrir landssteinanna, hvađ varđar umhugsun um lífríki sjávar viđ landiđ.
Ţeir hafa ekki látiđ sig varđa umbreytingar á handónýtu kerfi sjávarútvegs í landinu, ţar sem tekist hefur ađ minnka sjávarfang margfalt međ lélegu kerfi sem enginn hefur séđ nauđsyn ađ endurskođa.
Niđurbrotin kóralrif á Íslandsmiđum virđast minna mál en vapp heiđagćsa á hálendinu, sem ţó fćra sig til eftir ađstćđum en kóralrifin vaxa í öldum taliđ.
Ég hygg ađ umhverfisvernarsinnar ćttu ađ skođa mál í víđara samhengi en ţađ eitt ađ einblýna á álver og virkjanaframkvćmdir eingöngu sem er ţröng sýn á viđfangsefniđ.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.