Þetta vakti athygli mína.

Prófessor Ólafur Harðarson er mætur maður sem alla jafna er hvað manna líklegastur til þess að gæta hlutleysis í afstöðu sinni sem fræðimaður.

"Það er líka hættulegt að afskrifa menn of snemma,“ segir Ólafur og bendir á að það sé einnig of snemmt að afskrifa Frjálslynda flokkinn. „Þó hann mælist lágt núna þá hefur það gerst áður,“ segir hann og bætir við að núverandi aðstæður á Íslandi séu mjög sérkennilegar og því óvissan enn meiri en oft áður."

Alls konar umfjöllun hinna ýmsu miðla um prófkjör helgarinnar og nýja kandídata hefur aðeins verið um þá flokka sem viðhafa prófkjör ekki fleiri, og minn, " ....... flokkur " þar ekki með.

Hér er tilbreyting frá þeirri umfjöllun.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ekki hægt að afskrifa neina lista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband