Hvað er sameiginlegt með VG og Samfylkingu ?

Það er nú nokkuð hjákátlegt að hlýða á hugmyndir um kosningabandalag þessarra tveggja flokka sem greint hefur meðal annars á um aðild að Evrópusambandinu, svo eitt dæmi sé tekið.

Það sem sameinar þessa tvo flokka, er skammtímaseta við valdataumana fram að kosningum, og það skyldi aldrei vera að það væri ástæða þess að menn viðra slíkar hugmyndir.

Í mínum huga er það flokksmanna flokka að taka ákvarðanir um slíkt , ALLRA, ekki forystumanna flokkanna, annað er skortur á lýðræði.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband