Kvenmenn, bara ađ bretta upp ermarnar !

Konur eru menn, en ţessi niđurstađa endurspeglar ađ hluta til skiptingu ţjóđfélagsins í valdastöđur hvarvetna.

Vér kvenmenn ţurfum bara ađ bretta upp ermarnar og bíta á jaxlinn, ţađ kemur betri tíđ međ blóm í haga varđandi ţessar prósentutölur.

Ţarf hins vegar svo sem ekkert ađ kvarta ađ í mínum stjórnmálaflokki Frjálslynda flokknum er afar virk kvennahreyfing, sem til dćmis setti svip á Sjómannadaginn síđasta međ mótmćlum viđ Mannréttindabrotum stjórnvalda í kvótakerfinu.

kv.Guđrún María.


mbl.is 78% viđmćlenda ljósvakamiđla karlar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćlar, jú ţađ er rétt hjá ţér.  Ţađ eru hörkukonur í kvennahreyfingu Frjálslynda flokksins.  Ekki víluđum viđ fyrir okkur ađ klćđast sjógöllum á sjómannadaginn s.l. og munum gera slíkt hiđ sama  áfram međan ţörf er á.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 4.3.2009 kl. 14:38

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Hafiđ ţiđ eitthvađ veriđ á sjó.Og ef svo er ekki af hverju.Ţađ er ekki nóg ađ klćđast sjógöllum til ađ teljast sjómenn.Ég legg til ađ ţiđ byrjiđ á ađ fara í slysavarnaskóla sjómanna og sćkiđ svo um hjá sjávarútvegsfyrirtćkjum landsins ađ komast á sjó.Ég efast ekki um ađ ţiđ getiđ orđiđ hörkusjómenn en ţiđ eru landkrabbar núna og hafiđ ekki hundsvit á sjómennsku né sjósókn né neinu sem ţví tengist.Hittumst á landsfundinum.Kv.

Sigurgeir Jónsson, 4.3.2009 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband