Fólkiđ á flokkana.

Hver og einn einasti stjórnmálaflokkur vćri ekki neitt nema til kćmu félagar í flokkunum, sem starfa og vinna ţeim hinum sömu brautargengi til ţess ađ koma kjörnum fulltrúum á ţing.

Á hverjum tíma ţurfa flokkar ađ vera í góđu sambandi viđ fólkiđ sem eru flokksmenn flokka, međ ţví ađ hafa opin vettvang fyrir flokksmenn í formi funda um hin ýmsu mál samfélagsins.

Sjálf á ég heiđurinn af ţví ađ hafa fengiđ alla kjörna ţingmenn míns flokks til fundar í mínu kjördćmi saman á einum fundi  á síđasta ári, sem var ágćtlega sóttur. 

Stađsetning landsţings í Stykkishólmi verđur seint talinn endurspegla vilja ţeirra sem ég hefi rćtt viđ í mínum flokki ekki hvađ síst í ljósi ţess hve mikil sóknarfćri Frjálslyndi flokkurinn hefur varđandi andstöđu sína viđ kvótakerfi sjávarútvegs og markađsbraskiđ sem komiđ hefur ţjóđinni á kaldan klaka.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Gagnrýna flokksforystuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband