Taflborđ stjórnmálanna hér á landi og ríkisstjórnin.
Mánudagur, 26. janúar 2009
Auđvitađ er ţađ ćđi hjákátlegt ađ sjá viđskiptaráđherra segja af sér, skömmu eftir ađ forsćtisráđherra hafđi tilkynnt vilja sinn um kosningar í landinu í maí nćstkomandi.
Raunin er sú ađ virđist ađ helsta röksemd ţess ađ flokkar viđ stjórnvölinn hafi mikinn meirihluta á ţingi og ţannig tilstyrk, kunni ef til vill ađ hafa snúist í öndverđu sína vegna ţess hve ólíkir flokkarnir tveir eru.
Frá upphafi ríkisstjórnarsamstarfssins hafa ráđherrar Samfylkingar ć ofan í ć talađ gegn ráđherrum hins stjórnarflokksins Sjálfstćđisflokks, í hverju máli á fćtur öđru sem sá hinn sami hefur látiđ sér lynda eins og ekkert vćri.
Ţurfi ráđherrar ađ tala sitt í hvora átt endurtekiđ, ţýđir ţađ ekki stefnu ađ sama marki, alveg sama um hvađa mál er ađ rćđa.
Efnahagslegt hrun í einu landi hefđi átt undir eđlilegum kringumstćđum ađ kalla á algjöra samstöđu flokka viđ stjórnvölinn, um öll mál hverju nafni sem ţau nefnast en ţví miđur hefur ţví ekki veriđ til ađ dreifa, heldur hefur glundrođi og ákvarđanafćlni einkennt um of ýmis viđbrögđ viđ ađstćđum ţessum.
Stjórnvöld máttu gera sér grein fyrir ţví í október ađ kalla ţyrfti til ţjóđstjórnar strax, til ţess ađ dreifa valdinu svo mest sem verđa mćtti. Ţađ var ekki gert.
Sú stađa sem nú er uppi er afleiđing af ákvarđanafćlni leiđtoga í stjórnmálum sem hefur ţví miđur aukist hin siđari ár hér á landi.
kv.Guđrún María.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.