Vinstri og Hćgri forsjárhyggja hefur ráđiđ ríkjum á Íslandi, of lengi.

Ţegar svo er komiđ ađ kapítalisminn hefur ferđast yfir í kommúnisma í forsjárhyggju, hvađ varđar frelsiđ og mörk ţess, ţar sem stjórnvöld í einu landi útbúa kerfi innanlands sem ţjóna litlum hluta ţegnanna, svo sem kvótakerfi sjávarútvegs, sem hvoru tveggja hćgri og vinstri öfl samţykkja sem gott og gilt fyrirkomulag, ţangađ til allt fer á versta veg.

Ţá eru góđ ráđ dýr og enginn veit hvar eđa hvernig á ađ taka fćturna upp úr forsjárhyggjupyttinum, sem flestir höfđu lagt blessun sína yfir og kallađ nútíma markađssamfélag alţjóđavćđingar.

Sem íslensk lög áttu ađ halda rammann um, hvađ varđar fjármálastarfssemi, hvađ varđar ţjóđarhag, hvađ varđar réttláta skatttöku á almenning í landinu.

Á sama tíma og almenningur í landinu var skattpíndur ţar sem skattleysismörk héldust ekki í hendur viđ verđlagsţróun, grćddu forstjórar fjármálafyrirtćkja á tá og fingri međ laun ofar öllum venjulegum skilningi almennings í landinu ár eftir ár.

Almenningi var talin trú ađ ţađ ríkti góđćri ţótt ađeins hluti almennings gćti eygt hina sömu sýn og ráđamenn ţjóđarinnar viđ stjórnvölinn.

Umrćđa um kjör innflytjenda sem ţiggja áttu hvađ lćgst laun viđ innkomu á islenskan vinnumarkađ sem eđli máls samkvćmt leiddi aftur af sér enn lćgri laun fyrir almenning í landinu í heild, međ óheftu streymi innflytjenda , var kallađ " rasismi " sem ekki mátti rćđa um.

Umrćđa um hiđ óheilbrigđa braskkerfi sjávarútvegs var vandlega ţögguđ niđur af fjölmiđlum í landinu milli kosninga til ţings, en ţá urđu fjölmiđlar jú ađ gera öllum sjónarmiđum jafn hátt undir höfđi.

Kvótakerfi sjávarútvegs er stćrsti ţátturinn í ţví ađ koma Íslendingum í ţá stöđu sem uppi er í dag, hvort sem mönnum líkar betur eđa ver, og upphaf fjármálabrasks fyrirtćkja hvarvetna í efnahagslífinu .

Ţađ ţurfa stjórnmálamenn vinstri og hćgri forsjárhyggjuflokkanna, ađ horfast í augu viđ í dag.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Góđur pistill hjá ţér.

Marta B Helgadóttir, 19.1.2009 kl. 21:34

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Marta.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 20.1.2009 kl. 00:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband