Gott starf Umbođsmanns Alţingis.

Ţessi frétt um starf Umbođsmanns, ţessu sinni varđandi hiđ félagslega hlutverk sveitarfélaga er allrar athygli verđ, ekki hvađ síst vegna ţess ađ Umbođsmađur ákveđur ađ nýta ţá lagaheimild sem hann hefur til ţess ađ hefja sjálfstćđa skođun á máli ţessu.

Sveitarfélög hafa ađ virđist útfćrt framkvćmd laga um félagsţjónustu međ ţví móti ađ fela sérstökum fyrirtćkjum rekstur leiguíbúđa, og framkvćmd mála sem ađ sjá má virđist ađ hluta til í hnút ţegar til kastanna kemur.

Auđvitađ eru mál sem ţessi eins misjöfn og ţau eru mörg en eigi ađ síđur er hér spurning á ferđ varđandi ţađ atriđi hvort hiđ opinbera sinnir ţví félagslega hlutverki sem lög kveđa á um ađ sjá má.

kv.Guđrún María.


mbl.is Spyr um vinnubrögđ Félagsbústađa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband