Jólastúss á Ţorláksmessu.

Blessuđ skatan er orđin fastur punktur hjá mér á Ţorláksmessu ţar sem fjölskyldan kemur saman, í skötu. Međan veriđ er ađ elda skötuna er bráđnauđsynlegt ađ hlusta á jólakveđjur í útvarpinu.

Ein fárra borđa ég brjóskiđ af skötunni sem mamma heitin sagđi ađ vćri gott fyrir beinin.

Hef ekki skiliđ ţetta vandamál međ ađ elda skötuna, ţví ţegar skötulyktin blandast saman viđ eldamennskuna á ađfangadag, sem alla jafna er reykt kjöt ţá fyrst verđur til ekta jólailmur.

 Ađ öđru leyti fer loka loka jólahreingerningin alla jafna fram á Ţorláksmessunni, ásamt ţví ađ skreyta jólatréđ, og skreyta bćinn. 

Á sínum tíma á mínum fyrstu búskaparárum fékk ég gamla gervijólatréđ sem hafđi veriđ til síđan ég var smábarn, og enn ţann dag í dag er ţađ skreytt og prýtt í mínu jólahaldi međ örfáum undantekningum ţar sem grenijólatré kom í stađinn.

Ég held fast í ţá gömlu siđvenju ađ láta ljósin loga á jólanótt, ađ öllum líkindum sökum ţess ađ fađir minn heitinn gćtti ţess vandlega ađ viđhafa ţann siđ.

Ţađ er stundum gaman ađ skođa hvađ mótar okkar venjur og hefđir og ţar vegur uppeldiđ án efa nokkuđ ţung lóđ á vogarskálarnar.

Megiđ ţiđ njóta skötunnar á Ţorláksmessu ţeir sem hana borđa.

kv.gmaria.

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Ég borđa líka brjóskiđ.

Gaman ađ lesa um jólasiđi.

Hólmdís Hjartardóttir, 23.12.2008 kl. 03:44

2 identicon

Sćl.

Verđi ykkur ađ góđu.ţetta međ "brjóskiđ".

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 04:14

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Talandi um skötu ađ vestfirskum síđ, ţá borđađi ég skötu
í dag međ frćnda ţínum Jóni Heiđari og hans konu ásamt  3 öđrum
brottfluttum Flateyringum í Hlégarđi í Mos. Mjög góđ skata og stemming. Gott ađ ţú skulir halda í ţennan vestfirska og ţá önfirska
siđ, enda ţađan ćttuđ.

Og svo í lokin. Gleđileg Jól!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.12.2008 kl. 21:07

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já sko til Hólmdís, já takk Ţórarinn.

Já gaman ađ vita ţađ Guđmundur, viđ Vestfirđingar stöndum vörđ um okkar matarsiđi.

Innilega gleđileg jól.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.12.2008 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband