Friđur jólanna.

Amstur daganna í desember er oft og iđulega hlaup og hamagangur viđ ađ reyna ađ hafa allt eins fullkomiđ og ţađ mögulega má vera fyrir jólin.

Fyrir rúmum áratug var ég sein ađ fara međ kerti á leiđi mannsins míns heitins upp í Gufuneskirkjugarđ og vildi ţannig til ađ klukkan var langt gengin sex á ađfangadag, ţegar ég var ţar stödd´, međ drenginn minn međ međ mér, en viđ tvö vorum ein viđ jólahald ţađ áriđ.

Ţađ var snjóţekja og kyrrt veđur og afar jólalegt og kertaljósin loguđu viđ hvíta jörđ.

Af ţví ég var svo sein, vorum viđ ein ţarna á ţessum tíma og sá hinn mikli friđur og andaktugt sem ég upplifđi ţarna sagđi mér ţađ ađ friđur jólanna er upplifun á stađ og stund, hjá hverjum og einum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband