Sorglegur vitnisburđur um ófagleg vinnubrögđ fjölmiđla á Íslandi.

Ég hefi oft gagnrýnt fjölmiđla hér á landi og geri enn, og varđi fjölmiđlafrumvarp Davíđs Oddsonar á sínum tíma sem mér fannst sannarlega nauđsynlegt og tímabćrt.

Ţađ er nefnilega ţannig ađ ţótt fjölmiđlamenn sjálfir átti sig ekki á ţví hvernig ţađ skín í gegn í efnistökum og fréttaflutningi hverjum ţeir ganga erinda, hverju sinni, ţá hefur ţađ sannarlega veriđ sýnilegt undanfarin ár.

Nćgir ţar ađ nefna nćr algjöra ţöggun um kvótakerfi sjávarútvegs,og gagnrýni á markađsöflin ýmis konar, međan ţess í stađ hefur komiđ niđurrif á ráđamönnum ţjóđarinnar og lögreglu og dómsmálayfirvöldum einkum og sér í lagi um tíma.

Bein afskipti eigenda hefur ekki ţurft til, til ţess ađ fréttaflutningur litađist af, eigendum, ţađ hefur komiđ af sjálfu sér enda hinn íslenska "húsbóndahollusta" eitthvađ sem flokka má einnig sem skort á ţví ađ ţora ađ standa og falla međ sinni sannfćringu um rétt og rangt, samkvćmt faglegum forsendum í ţessu efni.

Sé ekki betur en stjörnur falli af stjörnuhimni Reynis Traustasonar nú um stundir og efni í nýjan rítstjóra sé ađ finna hjá hinum unga blađamanni sem ţorir ađ segja sannleikann.

Sannleikurinn mun nefnilega gera yđur frjálsan.

kv.gmaria.

 

 

 

 


mbl.is „Stóđum andspćnis ţessum hrođalegu örlögum"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Góđ . kv .

Georg Eiđur Arnarson, 16.12.2008 kl. 10:39

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mikiđ er ég sammála ţér Guđrún María.

Vel skrifađur pistill og svo satt!

Marta B Helgadóttir, 16.12.2008 kl. 23:36

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir ţađ Georg og Marta.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.12.2008 kl. 00:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband