Ţetta er rétt, eina virđing fyrir lýđrćđi í landinu, varđandi ákvörđun sem ţessa.

Međan einungis einn stjórnmálaflokkur af fimm starfandi á ţingi hefur ađild ađ efnahagsbandalaginu á stefnuskrá sinni, ţá er ţađ eđlileg lýđrćđisţróun ađ bera ađildarumsókn sem slíka undir ţjóđina, annađ vćri vanvirđing viđ lýđrćđiđ.

kv.gmaria.


mbl.is Ţjóđaratkvćđagreiđsla um ađildarumsókn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ESB

Lýđrćđi og einrćđi geta vel fariđ saman.  Sú bábilja ađ ţetta passi ekki  er einfaldlega röng.  ESB stefnir í átt miđstýringar međ lýđrćđi og sveitarfélög sem grunn til ađ byggja á.  Til ađ komast nćr lýđrćđi og vel reknum sveitarfélögum ţarf íslenska ţjóđin ađ segja Já viđ ađild í nćstu kosningum.  Kjósum ESB!

ESB, 14.12.2008 kl. 10:53

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Enginn sannur ESB-adstćđingur vill umsókn ađ ESB.
Ţví berst hann á móti slíkri umsókn.  Ef hins vegar ţađ skelfilega
gerđist ađ ESB-sinnar  ná síkri umsókn í gegn mun ţjóđin ađ sjálfsögđu eiga síđasta orđiđ um ţann samning sem kćmi út úr
slíkri umsókn. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.12.2008 kl. 21:26

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Esb.

Teljir ţú ađ lýđrćđi og einrćđi fari vel saman ţá sé ég ekki alveg hvađa frćđi liggja ţar til grundvallar, ţau hefi ég ekki séđ enn sem komiđ er.

Sćll Guđmundur.

Ţađ er grundvallarvirđing viđ ţjóđina ađ fá ađ ráđa ţví hvort sótt veriđ um ađild.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 15.12.2008 kl. 01:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband