Mćliskekkja Hafrannsóknarstofnunar á ţorskstofninum hér viđ land.
Laugardagur, 13. desember 2008
Ţađ er satt best ađ segja alveg hreint međ ólíkindum ađ sjá menn á sviđi vísinda hér á landi, koma fram međ ein sannindi eitt áriđ og annađ nćsta ár, sem stangast nćr hvert á annars horn í raun.
Vćri ekki nćr ađ viđurkenna ađ stofnunin hefur einungis frekar frumstćđar rannsóknarađferđir til ţess ađ byggja á og óvissan í ţví sambandi ţannig hlutur sem leggja ţarf á annars konar mat.
Ţessi setning í fréttinni finnst mér alveg hreint dćmigerđ fyrir orđagjálfur sem menn setja saman til ţess ađ slá ryki í augu almennings undir formerkjum vísinda.
"Segir á vef Hafrannsóknastofnunar ađ mćliskekkja í vísitölunni sé heldur hćrri en undanfarin ár sem endurspeglar ójafna dreifingu ţorsksins ţar sem tiltölulega stór hluti af ţorskmagninu fékkst á fáum togstöđvum. Lengdardreifing sýnir ađ fjöldi ţorska hefur aukist í öllum stćrđarflokkum nema í stćrđarflokknum 50-60 cm, en sá stćrđarflokkur svarar til árgangsins frá 2004 sem er mjög lélegur. "
Ţetta orđaval á síđan ađ öllum líkindum nú um stundir ađ nćgja stjórnmálamönnum til ţess ađ taka ákvarđanir um ađ óhćtt sé ađ veiđa meira úr stofninum sem sjómenn vissu á síđasta ári.
kv.gmaria.
Heildarvísitala ţorsks aldrei hćrri | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ef ţeior auka kvótann auka ţeir líka mögulekana til ađ skuldsetja sjávarútveginn enn meir. Frjálsar krókaveiđar takk.
Sigurđur Ţórđarson, 13.12.2008 kl. 00:54
Jćja nefndu ţađ bara Siggi, fyrir löngu síđan hefđi stofnun sem ţessi átt ađ hafa skođun til dćmis á brottkasti fiskjar á Íslandsmiđum en ţeir hafa komiđ sér hjá ţví .
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 13.12.2008 kl. 02:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.