Viðvörun um niðurskurð í velferðarþjónustu.

Ég vona heitt og innilega að menn beri gæfu til þess að samræma aðgerðir hvers konar varðandi niðurskurð hins opinbera í velferðarþjónustu hvers konar, því eitt er víst að landsmenn hvar sem þeir búa á landinu eiga þann rétt að njóta sams konar þjónustu sem hið opinbera innir af hendi.

Ég skora á heilbrigðisráðherra að sjá til þess að ekki sé skorið niður þar sem síst skyldi á einum stað en allt annars konar þjónusta annars staðar á landinu ef til vill.

Það atriði þýðir mismunun landsmanna.

kv.gmaria.


mbl.is Kjölur varar við lokun Sels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sæl Guðrún. Myndi treysta mér að skera niður í utanríkisráðinetunu
a.m.k um 6-7 milljarða í viðbót sem Ingibjörg þýkist hafa skorið niður.
Því í raun er niðurskurður Ingibjargar 0 miðað við gengisbreytingar.
Í stað þesa ber að standa vörð um velferðarmálin.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 10.12.2008 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband