Jólastúss.

Ákvađ ađ demba mér í minn árlega jólaundirbúning sem ţýđir ađ búa til konfekt sem ég síđan set í öskjur og pakka inn í jólapakka og gef fjölskyldumeđlimum. Var ekki alveg viss hvort handleggurinn minn myndi duga ţetta áriđ til ţess ađ hnođa saman marsipan og gráfíkjur, en ţađ hafđist.

Ţessi konfektgerđ ţarf nefnilega nokkurt handafl og tennisolnbogi sem er í sjúkraţjálfun ţví afstćtt hugtak í ţví sambandi.

Konfektgerđin hefur hins vegar komiđ í stađinn fyrir smákökubakstur sem allsendis er ekki mín sérgrein svo mikiđ er víst. Sonur minn ólst ţví upp viđ ţađ ađ mamma " bakađi " konfekt fyrir hver jól nú í tćp tuttugu ár.

Set hér inn eina mynd af tilstandinu.R0010897.JPG

 

 

R0010901.JPG

Ţessi tvö jólakerti eru kerti sem ađeins er kveikt á viđ konfektgerđina.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Namm . kv .

Georg Eiđur Arnarson, 8.12.2008 kl. 21:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband