Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 375144
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Andvaraleysi starfandi flokka í stjórnmálum og undirrót vandans í íslensku efnahagslífi.
Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Hvorki Vinstri Grænir né Samfylking hafa svo mikið sem viðrað skoðun um umbreytingar á kvótakerfi sjávarútvegs gegnum tvær kosningar til þings, tvö kjörtímabil í röð.
Hvorugur flokkurinn hefur tekið sér stöðu við hlið Frjálslynda flokksins, varðandi það atriði að breyta um í kerfi sem áskapað hefur undirrót vandans í íslensku efnahagslífi og tilheyrandi misskiptingu auðs í einu samfélagi.
Hvorugur.
Annar flokkurinn hefur verið upptekinn uppi á heiðum við verndun gæsa, og baráttu gegn hinum vondu vondu álverum, meðan hinn sér einu von Íslands liggja til Evrópu án skoðana á íslenskum stjórnmálum meira og minna að öðru leyti.
Er furða að svo sé komið meðan stjórnmálaflokkar taka ekki afstöðu til helstu hagsmunamála er varða heilt þjóðfélag miklu að umbreytingar eigi sér stað í ?
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Það er ekki von til að þeir flokkar setji sig upp á móti kvótanum, það voru jú þeir ásamt hinum stóru, sem komu honum á. 1984 gengu allaballar hvað harðast fram við að mæla kvótanum bót og greiða honum brautargengi. Á þeim tíma var ég ritstjóri eins landsmálablaðsins og skrifaði leiðara eftir leiðara um þau hrapalegu mistök, sem kvótinn var. Þá leiðara skrifaði ég í óþökk allra stjórnmálaflokkanna, enda varð starfinn stuttur hjá mér við skriftirnar.
Tek hér orðrétt upp úr einum af leiðurunum frá því í mars 1984: "Þessa dagana eru afleiðingar afglapa og klúðurs stjórnvalda í málum sjávarútvegsins að koma í ljós. Ef haldið verður í núverandi stefnu í sjávarútvegi og kvótamálinu haldið til streitu, mun það hafa mjög alvarlegar afleiðingar í för með sér, ekki bara fyrir hin einstöku byggðarlög sem að mestu byggja sína afkomu á sjávarútvegi heldur mun tilurð alls þjóðarbúsins verða stefnt á vonar völ". Svo mörg voru þau orð og enginn hlustaði. Ég styð Adda Kidda Gauj, en ekki alla í Frjálslyndaflokknum. Hafðu þökk fyrir þín skrif.
Hreggviður Davíðsson, 26.11.2008 kl. 02:03
Sæl Guðrún. Samfylkingin er fjandans sama og einhvern kvóta á
Íslandsmiðum. Ætlar með hann hvort sem er á alþjóðlegan upp-
boðsmarkað innan ESB ráði hún för. Vill helst koma honum úr landi
í hendur útlendinga sem allra fyrst.
Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.11.2008 kl. 20:27
Sæl frænka.
Ég hef áhuga á að vita hvað mikið sjávarútvegur er að borga til ríkisins og hver á þennan kvóta eru það Íslendingar þá hvaðan komu peningarnir.Hver kemur til með að segja að Íslendingar eigi kvótann eftir fimm ár þegar útlendingar eru búnir að eignast bankana.
Guðjón H Finnbogason, 26.11.2008 kl. 20:43
Sæll Hreggviður.
Takk fyrir þetta, mjög fróðlegt.
Sæll Guðmundur.
Þeim skal ekki kápan úr því klæðinu.
Sæll frændi.
Það hefur gengið afar illa að fá upplýsingar um nokkurn skapaðan hlut varðandi stöðu sjávarútvegsins nú um stundir.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 27.11.2008 kl. 00:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.