Samfylkingin varđ samábyrg Sjálfstćđisflokknum viđ ađ setjast viđ valdatauma, eđli máls samkvćmt.

Svo virđist sem hluti flokksmanna Samfylkingarinnar hafi allsendis ekki veriđ tilbúnir til ţess ađ takast á viđ ţá ábyrgđ ađ stjórna landinu, međ Sjálfstćđiflokknum, allavega ekki eftir ađ fór ađ ganga ver.

Ţađ er ótrúlegt ađ sjá hér ummćli manna sem bera ţess vott ađ flokkshagsmunir skuli ofar umrćđu um ţjóđarhagsmuni á tímum sem ţess er sannarlega ekki ţörf.

Annađ hvort hefur flokkurinn lagt upp í ţáttöku í ríkisstjórn í ónáđ viđ flokksmenn, eđa ţá ađ málefnalegur grundvöllur stjórnmálalega stendur á veikum grunni.

kv.gmaria.


mbl.is Stjórnarsáttmáli heyrir sögunni til
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband