Samfylkingin varð samábyrg Sjálfstæðisflokknum við að setjast við valdatauma, eðli máls samkvæmt.

Svo virðist sem hluti flokksmanna Samfylkingarinnar hafi allsendis ekki verið tilbúnir til þess að takast á við þá ábyrgð að stjórna landinu, með Sjálfstæðiflokknum, allavega ekki eftir að fór að ganga ver.

Það er ótrúlegt að sjá hér ummæli manna sem bera þess vott að flokkshagsmunir skuli ofar umræðu um þjóðarhagsmuni á tímum sem þess er sannarlega ekki þörf.

Annað hvort hefur flokkurinn lagt upp í þáttöku í ríkisstjórn í ónáð við flokksmenn, eða þá að málefnalegur grundvöllur stjórnmálalega stendur á veikum grunni.

kv.gmaria.


mbl.is Stjórnarsáttmáli heyrir sögunni til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband