Eđlileg viđbrögđ stjórnarandstöđuflokkanna viđ misvísandi skilabođum ráđherra ríkisstjórnar.

Ţađ ţarf engum ađ koma á óvart ađ slík tillaga komi fram nú af hálfu stjórnarnandstöđu, miđađ viđ yfirlýsingar tveggja ráđherra Samfylkingar nýlega um kosningar sem fyrst.

Ţađ atriđi ađ slík tillaga efli samstarf innan ríkisstjórnar kann ađ vera rétt, en varla ćtti slíkt ađ ţurfa ađ koma til ef á annađ borđ er eining í samstarfinu.

Ráđherrar sem lýsa yfir vilja til ţess ađ bođa til kosninga taka ekki eigin ríkisstjórnarţáttöku alvarlega, flóknara er ţađ ekki.

kv.gmaria.

 


mbl.is Telur vantrauststillögu efla samstarf ríkisstjórnarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţađ er rétt ţađ er vandlifađ, er sammála ţér međ ţađ ađ VG međ sína ţröngsýnis stokka og steina málamyndaumhverfisvernd er ţar ekki upp á marga fiska.

Verđi vantrausttillagan til ţess ađ koma mönnum ađ efninu viđ stjórn landsins án kattaţvotta eđa smjörklípuađferđa ţá er betur af stađ fariđ en heima setiđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 22.11.2008 kl. 03:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband