Jón Sigurđsson.

Tveir menn ađ nafni Jón Sigurđsson komu til umfjöllunar í Kastljósi kvöldsins, annar stjórnarformađur í Fjármálaeftirlitinu og hinn sem nafn á spólu á stálţráđ sem fannst hjá Sálarrannsóknarfélaginu međ upptökum af miđilsfundum fyrir mörgum árum.

Mér fannst viđtaliđ viđ stjórnarformann Fjármálaeftirlitsins ágćtt ţar sem sá hinn sami gerđi skilmerkilega grein fyrir lögum er gilda og ákvarđanatöku af ýmsum toga í ţví sambandi.

Sú einkennilega tilviljun ađ hugsanlega hafi fundist upptaka ţar sem Jón Sigurđsson hinn eina sanna sjálfstćđishetja Íslendinga komi fram á miđilsfundi á sama tíma og flokkakerfiđ í landinu er upptekiđ af ţví ađ róa öllum árum til Brussel, finnst mér ekki síđur merkileg tilviljun.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Held ađ ţjóđhetja vor Jón Sigurđsson sé ekki skemmt í
dag og hafi af ţjóđ sinni miklar áhyggjur.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.11.2008 kl. 21:57

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Ţađ vćri nú ekki óhugsandi Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 21.11.2008 kl. 01:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband