Sjálfstćđi samflykkingarflokkurinn ?

Seint hefđi mér dottiđ í hug ađ Sjálfstćđisflokkurinn félli í pytt hentistjórnmála gagnvart til dćmis Evrópusambandsmálum en samstarfsflokkurinn er meira og minna byggđur upp varđandi ţađ hiđ sama stefnumál, og sökum ţess hefur Samfylking komist upp međ ţađ vera nćr skođanalaus  flokkur um innanlandsstjórnmál frá stofnun, en ţess í stađ bent til Brussel, öllum stundum.

Skođanaleysi Samfylkingar skilađi henni upp í ríkisstjórnarstólana ţar sem flokkurinn hafđi dásamađ markađshyggju án landamćra fram í fingurgóma og ekki rćtt fiskveiđistjórnina.

Loddaraháttur stjórnmálanna ţess efnis ađ safna ađ sér fylgi međ ţví ađ tala óskýrt eđa sleppa ţví ađ hafa skođun á umdeildum málum ellegar tala sitt á hvađ um sama mál mun ekki skila Sjálfstćđisflokknum brautargengi frekar en Samfylkingu ţegar krufiđ er til mergjar ţví svo vill til ađ uppskera Samfylkingar er ţađ ađ axla ábyrgđ fjármálahrunsins kerfis sem ekki var andmćlt heldur dásamađ.

Ef til vill er ţar ţví uppskera í samrćmi viđ sáningu í ţvi efni.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Máliđ er Guđrún ađ Sjálfstćđisflokkurinn er klofinn í Evrópumálum.
Mjög fróđlegt verđur ađ vita hvađ komi út úr landsfundinum í jan.
Spái ţví ađ ţar geti orđiđ upphafiđ ađ allsherjar uppstokkun í
flokkakerfinu, einkum á miđ/hćgri kantinum, ţví flokkar ţar eru meir
og minna klofnir í ţví stórpólitíska hitamáli.  Ţiđ í Frjálslyndum
hljótiđ ađ rćđa stöđu ykkar í ţeirri uppstokkun. Ţví ALLT virđist
geta orđiđ opiđ í ţeim efnum. 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 18.11.2008 kl. 21:38

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Jú jú viđ rćđum mál á ţessum vettvangi eins og ađrir flokkar.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 19.11.2008 kl. 01:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband