Eiga Íslendingar ađ bera tjón af réttaróvissu Evrópusambandsríkja, um starfssemi fjármálafyrirtćkja ?

Ég get ekki betur séđ en íslensk stjórnvöld séu ađ samţykkja ađ láta yfir sig ganga réttaróvissu Evrópusambandsins, og ganga í ábyrgđ fyrir slíkt til handa ţjóđinni.

Til ţess helst ađ sjá má ađ ESB haldi andlitinu sem bandalag, en Íslendingar skuli síđan ganga bónleiđ til búđar til lántöku allra handa og skuldsetningu ţegnanna til framtíđar međ ađkomu IMF.

Ţađ er deginum ljósara ađ hver ţjóđ sem leyfir starfssemi fjármálafyrirtćkja í sínu landi ćtti eđli máls samkvćmt ađ bera ábyrgđ á eigin ţegnum sins ríkís hvađ varđar grundvallartryggingar innistćđna í fjármálahruni á heimsvísu.

Regluverkiđ á grundvelli EES hefur brugđist og gildir ţar einu um eftirlitsađila hér eđa annars stađar, sökum ţess er ţađ vćgast sagt furđulegt ef ÉSB í krafti stöđu sinnar nćr ţví fram ađ knýja Ísland eitt til ábyrgđar í ţessu efni.

Ég sé ekki fyrir mér ađ meirihluti Alţingis muni samţykkja ţá hina sömu ráđstöfun mála.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband