Frelsi til atvinnu, og almannahagsmunir.

Ein af meginstođum mannréttinda í vestrćnum samfélögum hefur veriđ frelsi manna til atvinnu.

Ţví hinu sama frelsi má ţó setja skorđur ađ segir í stjórnarskrá okkar Íslendinga svo fremi almannahagsmunir kalli á slíkt.

Hér á landi voru ţađ ekki almannahagsmunir sem kölluđu á ţađ ađ ákveđnum útgerđarmönnum yrđi fćrt ţađ vald í hendur ađ hafa í hendi sinni yfirrráđarétt á fiskveiđum ásamt ţví ađ gera sjómenn síđan ađ leiguliđum í sinni ţágu í formi fénýtingar.

Ţar var um ađ rćđa afturför eina öld aftur í tímann er lénsskipulag viđgekkst hér á landi.

Sorgleg ţróun sem sett hefur mark sitt á ţjóđfélagiđ í formi verđmćtamats, frá ţví hin ćvintýralega braskumsýsla međ kvóta hófst hér á landi.

Enginn sagđi neitt ţegar fyrsti útgerđarmađurinn seldi síg síđan frá fiskveiđum međ stórgróđa í farteskinu, líkt og ţađ vćri í lagi ađ viđhafa slíka verđmyndun viđ fiskveiđar á Íslandi.

Hluti ţjóđarinnar hafđi steingleymt ţví hvernig viđ komust úr torfkofum í steinsteypt hús, og hiđ endalausa góđćri sem öllum var talin trú um ađ engan enda tćki međ fjármálasnillingum á hverju strái, varđ til ţess ađ auka enn á neyslućđiđ.

Huti ţjóđarinnar tók ekki ţátt í ţessum leik og sá aldrei góđćrissólina koma upp heldur skatta á skatta ofan ásamt sífellt lélegri almannaţjónustu alls stađar međan örfáir fjármálamógúlar fleyttu rjómann af afkomunni međ mánađarlaunum sem talin voru til ćvilauna verkakvenna í landinu.

Ţađ var ţví ekki ađeins ađ frelsiđ hafi veriđ fjötrađ í ađalatvinnugrein einnar ţjóđar ,heldur voru landsmenn skattpíndir sem aldrei fyrr og algjörlega ósýnilegt hver tilgangur hins meinta hagrćđingarţjóđfélags átti ađ geta gengi upp međ ţví móti.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Sem Vestfirđingur hef ćtíđ veriđ á móti ţessu gjörspillta
kvótakerfi, og get ţví tekiđ undir ţessi sjónarmiđ hér.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 11.11.2008 kl. 21:08

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Hjartanlega sammála ..., enda vestfirđingur líka :)

Marta B Helgadóttir, 11.11.2008 kl. 21:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband