Landsamband kvenna í Frjálslynda flokknum, súpufundur međ Jóni Baldvin og Skúla, um Ísland og Esb, kosti og galla.

Minni á súpufundinn á laugardag og set hér inn fréttina af xf.is.

 

 "

Súpufundur Landssambands kvenna í Frjálslynda flokknum verđur haldinn laugardaginn 18. október n.k. kl. 12.00 í Skúlatúni 4, 2 hćđ.
Fyrirlesarar eru Jón Baldvin Hanniblasson fyrrv ráđherra sem fjallar um Ísland og ESB.
Skúli Thoroddsen framkvćmdastjóri Starfsgreinasambandsins fjallar um fiskveiđisefnu Evrópusambandsins.
 
Nú er tćkifćriđ fyrir flokksmenn ađ fjölmenna og kynna sér máliđ og bera upp fyrirspurnir. "

 Allir velkomnir.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heil og sćl; Guđrún María, og ađrir skrifarar og lesendur !

Trúi ekki; fyrr en ég tek á, ađ ţiđ konur í FF,  fariđ ađ bjóđa ţessum ómerkilegu útsendurum Barrosos, á súpufund, hjá ykkur, í ljósi ađfarar ''vina'' bandalags, ţeirra Jóns Baldvins og Skúla, ađ Íslendingum og íslenzkum hagsmunum, hvađ er ađ eiga sér stađ, ţessa dagana.

Međ beztu ţjóđernissinna kveđjum, sem fyrr /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 01:33

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Óskar.

Sjálf er ég einlćgur andstćđingur ađildar ađ Evrópusambandinu, en jafnframt talsmađur virđingar fyrir lýđrćđi og skođanaskiptum um mál öll í voru ţjóđfélagi , ţar sem menn hafa vettvang til ađ skiptast á um öndverđ sjónarmiđ hvarvetna.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.10.2008 kl. 01:58

3 identicon

Heil og sćl; á ný, Guđrún mín !

Gildir mig; sem ađra Íslands vini einu. Vita skulum viđ; ađ ţrátt fyrir ósvífni Brown´s, á dögunum, á ţetta ESB hörmungar bandalag sér enn, málsvara, međal okkar.

Ţar af; brennur reiđi mín, sem gremja, í garđ ţessarra manna.

Og munum; ESB og Bandaríkin eru ekki öll ţar, sem ţau eru séđ, Guđrún mín.

Met samt mikils; trúfesti ţína, viđ sjálfstćtt og fullvalda Ísland.

Međ beztu kveđjum, sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 17.10.2008 kl. 02:11

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Kćri Viđar.

Ţetta er einn fundur, viđ munum funda aftur um ţetta málefni.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.10.2008 kl. 23:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband