Samþykkt að halda fund, aldeilis fínt en voru þeir ekki að funda ?

Tískufyrirbrigði nútíma stjórnmála er að ákveða að halda fund á fundi sem menn sitja líkt og hér kemur fram sem aftur frestar því að menn taki ákvarðanir um eitthvað annað, en að funda.

Fundur á fund ofan án ákvarðana eða niðurstöðu nokkurs konar er gott dæmi um fælni stjórnmálamanna til ábyrgðar í formi ákvarðanatöku, því miður.

kv.gmaria.

 


mbl.is Vilja stokka kerfið upp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sem barn las ég einhversstaðar eftirfarandi skilgreiningu á þessu fyrirbæri:

  • Fundur - Þegar fullorðið fólk hittist til að drekka kaffi og ákveða hvenær það mun hittast næst og drekka meira kaffi.

Guðmundur Ásgeirsson, 16.10.2008 kl. 13:30

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Leyndardómur þægilegrar samsræðu er fólginn í því að opna ekki
munninn nema maður hafi eitthvað að segja. - Eða þá að fresta fundi.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 16.10.2008 kl. 21:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband