Framkvćmdastjóri LÍÚ, bregst illa, viđ tillögum Frjálslynda flokksins.

 

 Friđrik J. Arngrímsson var í fréttum í kvöld ţar sem sá hinn sami mótmćlti tillögum Frjálslynda flokksins ţess efnis ađ innkalla veiđiheimildir í sjávarútvegi. Hann sagđi ađ útgerđarmenn hefđu litiđ á heimildirnar sem " eign " og ţannig fariđ betur međ ţćr.

Fiskimiđin eru hins vegar eigi ađ síđur sameign ţjóđarinnar og svo kveđur á um í lögum landsins.

Set hér inn frétt af xf.is.

 "

Nú er rétti tíminn til ađ breyta kvótakerfinu .

Guđjón Arnar Kristjánsson sagđi í viđtali viđ ríkissjónvarpiđ í kvöld ađ nú vćri lag ađ gera breytingar á kvótakerfinu. Stađreyndin er sú ađ stćrstur hluti kvótans er veđsettur. Nú ţegar bankarnir eru komnir í ríkiseigu telur Frjálslyndi flokkurinn ađ nú sé lag til ađ gera breytingar á kvótakerfinu. Guđjón vill ađ nú verđi veiđiheimildirnar innkallađar og skuldir sjávarútvegsins yfirteknar og hvortveggja sett í sjóđ. Aflaheimildir verđi svo leigđar út úr sjóđnum og tekjurnar notađar til ţess ađ greiđa niđur skuldirnar. Menn hefđu eftir sem áđur ađgang ađ aflaheimildunum en losnuđu viđ skuldirnar. Guđjón bođađi ţingályktunartillögu frá Frjálslynda flokknum um ţetta mál jafnvel strax á morgun.

"

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćl, frábćrt hjá Guđjóni formanni Frjálslynda flokksins.  Vonandi fćr ţetta góđan hljómgrunn.  Ţetta leysir mörg mál.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 14.10.2008 kl. 00:27

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Viđbrögđ Friđriks J. voru fyrirséđ og óţarft ađ eyđa um ţau orđum. Hitt er fagnađarefni ađ ţessi tillaga Guđjóns Arnars hefur ţó fengiđ umföllun í Sjónvarpinu og ţetta aumkunarverđa lygakjaftćđi um ábyrgđarfulla nýtingu fiskistofnanna gefur efni til rökrćđu. Og ţađ tćkifćri verđum viđ ađ reyna ađ nýta okkur međ ţví ađ rađa fólki til átaka og hávćrrar baráttu sem aldrei fyrr.

En ţetta er góđ byrjun Guđrún María.  

Árni Gunnarsson, 14.10.2008 kl. 00:47

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Ásgerđur, já ţetta er sannarlega rétti tímapunkturinn til ađ breyta ţarna málum.

Sćll Árni.

Ţađ hefur aldrei brugđist frá stofnun Frjálslynda flokksins ađ ţegar sá hinn sami kemur í ljósvakamiđla međ breytingar á fiskveiđistjórn ţá bregst LÍÚ ókvćđa viđ ţ.e. stjórn LÍÚ.... sem varla hefur fundađ međ félagsmönnum áđur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 14.10.2008 kl. 01:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband