Nýjustu færslur
- 15.2.2021 Mánaðarbið eftir tíma hjá heimilislækni á Selfossi.
- 26.4.2017 Hugleiðing um viðbótarvítamín.
- 20.12.2016 Jólapólítik.
- 23.10.2016 Kosningar framundan.
- 30.5.2016 Ég kýs Davíð Oddson til forseta.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 375146
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Febrúar 2021
- Apríl 2017
- Desember 2016
- Október 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Desember 2015
- Júlí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Tónlistarspilari
Bloggvinir
- heimssyn
- nafar
- einarbb
- asthildurcesil
- bjarnihardar
- asgerdurjona
- valli57
- georg
- estersv
- stebbifr
- zumann
- magnusthor
- jonvalurjensson
- tildators
- agny
- utvarpsaga
- launafolk
- kristbjorg
- axelthor
- bookiceland
- gammon
- gagnrynandi
- bergthora
- bleikaeldingin
- ea
- hannesgi
- kristinn-karl
- ekg
- hjolagarpur
- baldvinj
- gesturgudjonsson
- kokkurinn
- malacai
- gattin
- hlini
- gjonsson
- gudjul
- bofs
- gudnibloggar
- gudrunarbirnu
- gudruntora
- jonmagnusson
- heidabjorg
- zeriaph
- gretar-petur
- hallarut
- skulablogg
- hallgrimurg
- hbj
- fuf
- xfakureyri
- morgunblogg
- helgatho
- helgigunnars
- kolgrimur
- hrannarb
- ikjarval
- jevbmaack
- jakobk
- johanneliasson
- jonsullenberger
- jonlindal
- jonsnae
- nonniblogg
- kristjan9
- kjartan
- kjarrip
- kolbrunerin
- lydvarpid
- martasmarta
- morgunbladid
- mal214
- raggig
- runirokk
- seinars
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonn
- sigurjonth
- siggiholmar
- sisi
- siggisig
- siggith
- lehamzdr
- bokakaffid
- spurs
- saethorhelgi
- valdimarjohannesson
- valdileo
- vefritid
- vestfirdir
- villidenni
- vilhjalmurarnason
- villialli
- brahim
- olafia
- konur
- rs1600
- veffari
- sparki
- lydveldi
- solir
- olafurfa
- omarbjarki
- svarthamar
- thoragud
- thorasig
- icekeiko
- totibald
- valdivest
- olafurjonsson
- fullveldi
- samstada-thjodar
- minnhugur
- lifsrettur
- tryggvigunnarhansen
Framkvæmdastjóri LÍÚ, bregst illa, við tillögum Frjálslynda flokksins.
Þriðjudagur, 14. október 2008
Friðrik J. Arngrímsson var í fréttum í kvöld þar sem sá hinn sami mótmælti tillögum Frjálslynda flokksins þess efnis að innkalla veiðiheimildir í sjávarútvegi. Hann sagði að útgerðarmenn hefðu litið á heimildirnar sem " eign " og þannig farið betur með þær.
Fiskimiðin eru hins vegar eigi að síður sameign þjóðarinnar og svo kveður á um í lögum landsins.
Set hér inn frétt af xf.is.
"
Nú er rétti tíminn til að breyta kvótakerfinu .
Guðjón Arnar Kristjánsson sagði í viðtali við ríkissjónvarpið í kvöld að nú væri lag að gera breytingar á kvótakerfinu. Staðreyndin er sú að stærstur hluti kvótans er veðsettur. Nú þegar bankarnir eru komnir í ríkiseigu telur Frjálslyndi flokkurinn að nú sé lag til að gera breytingar á kvótakerfinu. Guðjón vill að nú verði veiðiheimildirnar innkallaðar og skuldir sjávarútvegsins yfirteknar og hvortveggja sett í sjóð. Aflaheimildir verði svo leigðar út úr sjóðnum og tekjurnar notaðar til þess að greiða niður skuldirnar. Menn hefðu eftir sem áður aðgang að aflaheimildunum en losnuðu við skuldirnar. Guðjón boðaði þingályktunartillögu frá Frjálslynda flokknum um þetta mál jafnvel strax á morgun.
"
kv.gmaria.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Sæl, frábært hjá Guðjóni formanni Frjálslynda flokksins. Vonandi fær þetta góðan hljómgrunn. Þetta leysir mörg mál.
Ásgerður Jóna Flosadóttir, 14.10.2008 kl. 00:27
Viðbrögð Friðriks J. voru fyrirséð og óþarft að eyða um þau orðum. Hitt er fagnaðarefni að þessi tillaga Guðjóns Arnars hefur þó fengið umföllun í Sjónvarpinu og þetta aumkunarverða lygakjaftæði um ábyrgðarfulla nýtingu fiskistofnanna gefur efni til rökræðu. Og það tækifæri verðum við að reyna að nýta okkur með því að raða fólki til átaka og háværrar baráttu sem aldrei fyrr.
En þetta er góð byrjun Guðrún María.
Árni Gunnarsson, 14.10.2008 kl. 00:47
Sæl Ásgerður, já þetta er sannarlega rétti tímapunkturinn til að breyta þarna málum.
Sæll Árni.
Það hefur aldrei brugðist frá stofnun Frjálslynda flokksins að þegar sá hinn sami kemur í ljósvakamiðla með breytingar á fiskveiðistjórn þá bregst LÍÚ ókvæða við þ.e. stjórn LÍÚ.... sem varla hefur fundað með félagsmönnum áður.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 14.10.2008 kl. 01:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.