Guđjón Arnar Kristjánsson á stuđning allra í flokknum.

Mín skođun er sú ađ svo lengi sem Guđjón Arnar vill sitja sem formađur muni flokksmenn styđja hann til ţess, og ađ lesa frétt eins og ţessa sem og alls konar samsćriskenningar um eitthvađ annađ svo sem valdayfirtöku einhverra einhvers stađar, er eitthvađ sem hentar mállfutningi annarra en flokksmanna Frjálslynda flokksins.

Ţađ er ódýrt ađ hoppa í skotgrafir og týna til samsćriskenningar Margrétar Sverrisdóttur um einn mann og " hans fólk " sem upphaf og endi alls hins illa sem komiđ gćti fyrir Frjálslynda flokkinn, ţađ stenst ekki.

Ţađ er ţingflokksins og flokksforystu fyrst og fremst ađ fást viđ deilur millum ţingmanna um ţingflokksformennsku.

Deilur um framkvćmdastjórastöđu í flokknum hafa ţví miđur ć ofan í ć komiđ á daginn frá upphafi stofnunar hans og ţangađ skyldi margra skýringa um deilur ađ leita.

kv.gmaria.

 


mbl.is Illvígar deilur Frjálslyndra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Kristinn H. Gunnarsson stefnir á ađ verđa nćsti formađur Frjálsllyndaflokksins.Guđjón A. styđur hann í ţví.Svo ţeir sem vilja ekki Kristinn H sem formanns verđa ađ halda sínu striki ef flokkurinn á ekki ađ leggjast af í nćstu kosningum.Bćđi Kristinn og Guđjón eru menn gamalla tíma međ enga stefnu. Ţeir eru einfaldlega út brunnir. Fólk verđur ađ horfast í augu viđ ţađ. Upp er runnin 21. öldin. Áfram Frjálslyndiflokkurinn.

Sigurgeir Jónsson, 24.9.2008 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband