Umhverfisvernd á hafsbotni er jafn mikilvćg og umhverfisvernd á landi.

Ţađ skiptir máli hvort eitt stykki fiskveiđistjórnunarkerfi stuđlar ađ umhverfisverndarsjónarmiđum veiđa á hafi úti međ tilliti ţess međal annars hve mikiđ magn veiđarfćra veiđa međ botnveiđarfćrum.

Stóriđjuvćđing íslenska fiskiskipaflotans í kvótakerfinu hefur fariđ fram undir formerkjum hagrćđingar ţar sem umhverfisvćnum einingum svo sem smábátaflota landsmanna hefur fćkkađ í sífellu.

Á sama tíma hefur ekki tekist ađ byggja upp fiskistofna samkvćmt Hafrannsóknarstofnun, og stórfelldur niđurskurđur ţorskveiđiheimilda raunin.

Sú hin sama stofnun hefur enn ekki sett fram skođun á samsetningu fiskiskipaflotans međ tilliti til ţess hverning umgengni um lífríki sjávar skyldi vera, sem mér hefur oft fundist furđulegt í ljósi ţess hverjar fyrstu niđurstöđur úr neđansjávarmyndatökum viđ Suđurland á hafsvćđum ţar birtu, ţar sem niđurmélađir kórallar voru sem eyđimörk á ađ líta.

Međan störf viđ sjávarútveg á Íslandi skiptast ekki réttlátlega millum ţegnanna og mönnum er meinađur ađgangur ađ kerfi fiskveiđa sem Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna gerđi athugasemd viđ í sínu áliti í máli tveggja sjómanna er ekki hćgt ađ tala um sjálfbćrni fiskveiđikerfis einnar ţjóđar.

Allt tal um sjálfbćrni eru ţví öfugmćlavísur.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Mannréttindanefndin hefur ekki en , ályktađ um ađ sjómenn á smábátum á íslandi eigi ađ hafa forgang ţegar kemur ađ mannréttindum.Línuveiđar eru jafnt umhverfisvćnar hvort sem ţćr eru stundađar á 5 tonna bát eđa 300 tonna.

Sigurgeir Jónsson, 23.9.2008 kl. 18:27

2 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Ţar ađ auki vru ţeir tveir útgerđarmenn, sem ţú vitnar til og voru vissulega sjómenn líka, ekki á neinum smábát, og voru auk ţess á trolli.Kv.

Sigurgeir Jónsson, 23.9.2008 kl. 18:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband