Gengur LÍÚ, gegn íslenskum sjávarútvegi ?

Viđtal í fréttum viđ fulltrúa Marine Stewarship Council umhverfissamtakanna Gísla Gíslason er eitthvađ sem menn ćttu ađ skođa, ţví ég tel ađ sá hinn sami hafi lög ađ mćla.

Afstađa Landssambands íslenskra útgerđarmanna til umhverfisvottunar á fiskafurđir frá Íslandi getur ekki byggst á séríslenskri ţröngsýni gagnvart ţví atriđi ađ taka ekki ţátt í verkefni sem flestar ţjóđir heims hafa til ţessa samţykkt.

Raunin er nefnilega sú ađ ţetta hefur međ fyrirkomulag fiskveiđistjórnunar ađ gera og ţađ atriđi hve mikiđ vćgi botnveiđarfćra er notađ og nýtt í einu fiskveiđikerfi međal annars, sem aftur kemur ađ umrćđu sem viđ Frjálslynd höfum svo mjög haldiđ á lofti, varđandi ţađ atriđi ađ veita frelsi til handa smábátaflotanum til veiđa, hringinn kring um landiđ.

Andstađa LÍÚ, manna er ţví eins og ég fć séđ einungis byggđ á ţröngsýni sérhagsmuna umbreytingaleysis núverandi fiskveiđistjórnunarkerfis sem ekki ţjónar landi og ţjóđ eins og ţađ er úr garđi gert.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Marine Stewarship Council eru fjárkúgunarsamtök sem hefur veriđ hafnađ af öllum sem koma nálćgt íslenskum sjávarútvegi,jafnt Landsambandi smábátaeigenda sem LíÚ.Ađ láta ţessi samtök kúga sig jafngildir ţví ađ láta ţau stjórna sjávarútvegi íslendinga, ţar sem allar veiđar yrđu bannađar.Ţađ samrćmist kanski sjávarútvegstefnu Frjálslyndaflokksins, eđa hvađ.

Sigurgeir Jónsson, 23.9.2008 kl. 18:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband