Íslenzkir smábátasjómenn í útrýmingarhćttu ?

Ţađ kom nýlega fram í fréttum ađ stórkostleg fćkkun hefur orđiđ í stétt smábátasjómanna á Íslandi.

Ţađ má međ hreinum ólíkindum telja ađ stjórnvöld í landinu skuli hafa látiđ allt til ţessa dags, ţróun sem ţessa ganga fram án ađgerđa.

Ţar er hins vegar um ađ rćđa hina " heilögu kú " sem er orđin geld og heitir kvótakerfi sjávarútvegs og ekki hefur mátt svo mikiđ sem hrófla viđ, til umbreytinga til handa einstaklingsfrelsinu.

Hvergi er hćgt ađ finna eins mikla andstćđu framkvćmdar stefnu eins flokks eins og Sjálfstćđisflokksins , hvađ varđar almannahagsmuni og einstaklingsfrelsi til athafna og í kerfisfyrirkomulagi í sjávarútvegi.

Flokkur sem setiđ hefur viđ stjórnvölinn í áratugi, hefur ekki lyft litla fingri gagnvart ţróun sem ţarna á sér stađ, í ţessu sambandi ţar sem ţó er um ađ rćđa grunnţátt ţess einstaklingsfrelsis til athafna til handa manninum til ţess ađ skapa sér lífsbjörg og vinna ţjóđ sinni gagn.

Lífsbjörg sem lagt hefur grunn ađ framförum öllum hér á landi viđ sjósókn gegnum aldir.

Á ţetta hiđ sama frelsi eru nú lagđar kvađir og höft ţannig ađ afkomumöguleikar viđ smáútgerđ eru ekki ţeir hinir sömu og um stórútgerđ vćri ađ rćđa, og ţađ sem sorglegast er, markvisst hefur veriđ unniđ ađ fćra kvóta úr höndum smáútgerđa til stórútgerđa á tíma kvótakerfisins.

Ţađ er ţó deginum ljósara ađ slíkt gengur gegn flestu ţví sem ađrar ţjóđir viđhafa og sökum ţess er tilkomiđ álit Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna til handa okkur Íslendingum.

Sú vanvirđing viđ íslenzka sjómannastétt  gegnum tíđ og tíma sem felst í núverandi ţróun mála er alger.

kv.gmaria.

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

sjáiđ ţiđ fyrir ykkur ef td lćknar fengju beina samkeppni hingađ til landsins td frá austulöndum

Jón Snćbjörnsson, 17.9.2008 kl. 08:21

2 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Stal ţessari . kv .

Georg Eiđur Arnarson, 17.9.2008 kl. 20:25

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Auđvitađ á ađ gefa sjóstangaveiđi og línuveiđar frjálsar. Ţćr veiđar
munu ALDREI ógna jafnvćginu í sjónum. Einn hvalur étur á viđ
nokkra togaraveđi. Af hverju er ekki gengiđ markvíst ađ stórgrisjun
hvala og sela hér viđ land til ađ halda einhverju jafnvćgi í líf-
ríkinu. Hvenćr urđu hvalir og selir rétthćrri en ísl.sjómenn og íslenzkar sjávarbyggđir?

Slík nauđsynleg grisjun ţyrfti ekki ađ fara hátt! 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 17.9.2008 kl. 21:29

4 Smámynd: Sigurgeir Jónsson

Landsamband Smábátaeigenda ályktađi á ađalfundi sínum fyrir 11 mánuđum ađ kvótakerfiđ skyldi fest í sessi.Fćkkun smábátaeigenda er tilkomin vegna ţess ađ útgerđarmenn smábáta hafa selt báta sína eđa hćtt ađ gera ţá út og selt kvótann.Allt gert af útgerđarmönnumm smábáta sjálfum.Smábátaeigendur hafa markađ sér skíra stefnu í stjórnun fiskveiđa sem ég hef trú á ađ Frjálslyndiflokkurinn muni taka upp sem sína stefnuskrá innan tíđar,til hagsbóta fyrir land og ţjóđ og fyrir flokkinn sjálfan, stefnan mun auka fylgi hans og koma honum í ríkisstjórn.Kv.

Sigurgeir Jónsson, 17.9.2008 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband