Menntun uppeldisstétta.

Illa líst mér á framgang ţess er Ţorgerđur Katrín var ađ bođa á dögunum um auknar kröfur til menntunar leikskólakennarra.

Fyrir ţađ fyrsta stórskortir enn á um ţađ ađ núverandi lögum sem í gildi eru um leikskóla er kveđa á um menntun til starfanna, séu uppfyllt, hvađ ţá ađ kröfur um aukiđ nám komi ţví hinu sama til viđbótar.

Ţvílík og önnur eins firra, svo ekki sé minnst á ţađ atriđi ađ hiđ opinbera ćtli ađ verđmeta menntun til starfa í samrćmi viđ kröfur um nám.

Ţađ tekst ekki einu sinni ađ uppfylla stöđur ófaglćrđra eins og stađan er í dag ţannig ađ senda verđur börn heim, af leikskólum enda launapólítíkin stór kapítuli af ţví hinu sama.

Ţađ skyldi ţó aldrei verđa starfsmannaskortur er senda ţarf stóran hluta leikskólakennarastéttar í Mastersnám ?

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband