Ţagnarskylda lćkna í Siglinganefnd, og stjórnvaldsákvarđanir um hagi manna ?

Nokkuđ ţykir mér sérkennileg sú útskýring Landlćknis Sigurđar Guđmundssonar ađ ţagnarskylda ţurfi ađ koma í veg fyrir ţađ ađ fagnefnd á sviđi heilbrigđisţjónustu, geti rćtt og útskýrt ákvarđanir sínar í einstökum málum, ef ţess er óskađ.

Ég get ekki séđ annađ en nefnd sem ţessi geti birt ákvarđanir sínar međ faglegum útskýringum, enda hlutverk hennar vćntanlega nákvćmlega ţađ.

Ţađ er síđan annađ álitamál hvort nefnd sem ţessi skuli eingöngu skipuđ lćknum, fimm lćknum.

Tilhneiging lćkna hér á landi sem annars stađar í heiminum hefur veriđ sú ađ standa saman og verja hvern annan ef svo ber undir.

Ţrír lćknar, ćttu ađ nćgja í nefnd sem ţessari ađ mínu áliti.

Ţađ var viđtekin venja hér á árum áđur ţegar sjúklingar reyndu ađ rćđa lćknamistakamál ađ reyna ađ skýla sér bak viđ ţagnarskyldu og sýnist sama á ferđinni nú enn og aftur.

Tel ţađ ekki eiga viđ í ţessu sambandi.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband