Ánægjulegt að sjá áróður gegn notkun nagladekkja.

Því ber að fagna sem vel er gert og áróður gegn notkun nagladekkja innanbæjar hefur verið viðhöfð nú í nokkurn tíma af hálfu borgaryfirvalda í Reykjavík. Þetta er það sem þarf og skilar sér það er ég sannfærð um. Svifryksmengun komst yfir hættumörk í dag og var það tilkynnt sem er einnig nauðsynlegt til handa okkur sem eigum við asthma að stríða. Þessi mengun er stórkostlegt heilsufarslegt vandamál sem við þurfum með öllum tiltækum ráðum að sporna gegn.

kv.gmaria. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband