Gleymdist bara ađ byggja upp öldrunarţjónustu ?

Svo virđist sem menn hafi nćr tapađ áttum í markađshyggjuţokumóđunni undanfarna áratugi og ţví ekki eygt ţađ atriđi ađ engu máli skipti ađ taka rekstarfé til öldrunarstofnuna úr framkvćmdasjóđi ţess sem ţjóna átti öđru en rekstri.

5 milljarđar teknir úr framkvćmdasjóđi í rekstur, hvađ veldur ?

Hvílík og önnur eins naumhyggja er sorglegur vitnisburđur hvoru tveggja vitundar og skilningsleysis á nauđsynlegum verkefnum hvers samfélags svo međ ólíkindum er. Ţađ mćtti halda ađ áćtlanir miđuđust viđ ađ öldrunarţjónusta vćri tímabundiđ verkefni.

Ađ aldrađir sjálfir skuli ţurfa ađ huga ađ frambođi til ţings til ađ breyta áherslum er ćgileg skömm fyrir okkur miđaldra ríkjandi kynslóđ ţessa lands, hvar í flokkum sem menn standa.

 

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband