Biđlistar á biđlista ofan í ţjónustu hins opinbera.

Međ ólíkindum er ađ ekki skuli nokkurn tíma vera hćgt ađ viđhafa ţjónustu einkum og sér í lagi til heilbrigđis sem er án biđlista í lengri eđa skemmri tíma. Ég tel ađ ţessi biđlistamenning sé ţví miđur orđinn hluti af viđtekinni venju sem ómögulegt virđist ađ vinna úr. Jafnvel ţótt fólk eigi pantađan tíma til dćmis hjá lćknum klukkan ţetta, ţennan dag ,  og hafi kanski beđiđ eftir tímanum ,ţá ţarf samt ađ bíđa frá hálftíma upp í nćstum klukkutíma lengur oftar en ekki ţegar mćtt er í ţennan tíma.

Ćttum viđ landsmenn ekki ađ fara ađ bíđa međ ađ borga skattanna í réttu samrćmi viđ biđ og aftur biđ eftir ţjónustu ?

 

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband