Öfgaumhverfispostular skila engu í umrćđu um náttúruvernd hér á landi.

Ţađ hefur veriđ fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hér á landi hvernig umrćđa hefur ţróast sem tengd er náttúruvernd ţar sem leiksýningar ţess efnis ađ hlekkja sig viđ hitt og ţetta sem mótmćli eru nú eins og Tívolí ár hvert.

Á sama tíma fer lítiđ fyrir umrćđu um nýtingu rćktađs lands til nytja landi og ţjóđ, ásamt umhugsun um lífríki sjávar hjá ţjóđ sem hefur frá örófi alda lifađ á fiskveiđum.

Mótmćli hér á landi gagnvart nýtingu vatnsafls til virkjana til álframleiđslu án ţess ađ mótmćlt hafi veriđ áđur núverandi fyrirkomulagi fiskveiđistjórnunnar og nýtingu sjávarauđlindarinnar um landiđ allt eru eins og ađ sjá ekki skóginn fyrir trjánum.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolgrima

Blessuđ og sćl, nú er ég dálítiđ forvitin. Hvađ áttu viđ međ: "nýtingu rćktađs lands til nytja landi og ţjóđ"?  Ertu međ eitthvađ sérstakt í huga?

Međ bestu kveđju, Ragnhildur 

Kolgrima, 22.7.2008 kl. 02:00

2 Smámynd: Kolgrima

Ég sé núna hvađ ţú meinar.

Kveđja frá öđrum nnátthrafni. 

Kolgrima, 22.7.2008 kl. 02:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband