Umfjöllun fjölmiđla um annmarka kvótakerfisins er lítil og léleg.

Fengum viđ Íslendingar ítarlega umfjöllun fjölmiđla hér á landi í kjölfar niđurstöđu Mannréttindanefndar Sameinuđu ţjóđanna ţess efnis ađ brotin vćru mannréttindi á íslenzkum sjómönnum ?

Ţar sem fariđ var yfir upphaf kerfis ţessa og bindingu úthlutunar aflaheimilda viđ einstakar útgerđir ađ teknu tiliti til ţriggja ára veiđireynslu ţau ár........

 Lögleiđingu framsals og leigu aflaheimilda millum útgerđarmanna sem kom til um tíu árum síđar...........

( og ég tel mestu stjórnmálalegu mistök allrar siđustu aldar hér á landi )

Veđ fjármálastofnanna allt í einu í óveiddum fiski úr sjó.......

Lögin sjálf og sektarákvćđin.........

Ađgang manna og möguleika........

Brottkastiđ og umgang viđ lífríkí á Íslandsmiđum í kerfi ţessu ......

Eyđisjávarbyggđir um allt land og verđlausar eignir .......

Offjárfestingar á höfuđborgarsvćđinu.........

Ég hefi ekki séđ ýtarlega fréttaskýringaţćtti eđa umfjöllun sem heitiđ geti af hálfu fjölmiđla sem ţó vilja láta taka sig alvarlega um mál ţessi.

Hvađ veldur ?

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ţađ er rétt hjá ţér nafna, ţađ er undarleg ţögn um ţetta mál.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 17.7.2008 kl. 08:53

2 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Stöđ 2 var međ ágćtis umfjöllun fyrir rúmu ári en annars hefur ţetta veriđ ótrúlega slappt og ef til ekki hćt ađ búast viđ ţví ađ Fréttablađiđ beit séi.

Sigurjón Ţórđarson, 17.7.2008 kl. 09:28

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hefurđu séđ undirskriftasöfnunina hans Guđsteins Hauks til ađ styđja Ásmund Jóhannsson: http://www.petitiononline.com/mod_perl/signed.cgi?asmundur Endilega skrifa undir.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 17.7.2008 kl. 11:07

4 Smámynd: Guđrún Ţóra Hjaltadóttir

Ég skrifađi starx undir, tökum höndum saman og stöndum viđ bakiđ á Ásmundi, hann er okkur meira virđi en útlendingar sem vilja flytja hingađ.

Guđrún Ţóra Hjaltadóttir, 17.7.2008 kl. 11:13

5 Smámynd: Ţóra Sigurđardóttir

Til hamingju međ afmćliđ, kćra krabbakona

Ţóra Sigurđardóttir, 17.7.2008 kl. 19:12

6 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir afmćliskveđjuna Ţóra, fallegt af ţér.

Takk fyrir innlitiđ öll sömul.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.7.2008 kl. 23:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband