Umfjöllun fjölmiðla um annmarka kvótakerfisins er lítil og léleg.

Fengum við Íslendingar ítarlega umfjöllun fjölmiðla hér á landi í kjölfar niðurstöðu Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna þess efnis að brotin væru mannréttindi á íslenzkum sjómönnum ?

Þar sem farið var yfir upphaf kerfis þessa og bindingu úthlutunar aflaheimilda við einstakar útgerðir að teknu tiliti til þriggja ára veiðireynslu þau ár........

 Lögleiðingu framsals og leigu aflaheimilda millum útgerðarmanna sem kom til um tíu árum síðar...........

( og ég tel mestu stjórnmálalegu mistök allrar siðustu aldar hér á landi )

Veð fjármálastofnanna allt í einu í óveiddum fiski úr sjó.......

Lögin sjálf og sektarákvæðin.........

Aðgang manna og möguleika........

Brottkastið og umgang við lífríkí á Íslandsmiðum í kerfi þessu ......

Eyðisjávarbyggðir um allt land og verðlausar eignir .......

Offjárfestingar á höfuðborgarsvæðinu.........

Ég hefi ekki séð ýtarlega fréttaskýringaþætti eða umfjöllun sem heitið geti af hálfu fjölmiðla sem þó vilja láta taka sig alvarlega um mál þessi.

Hvað veldur ?

kv.gmaria.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það er rétt hjá þér nafna, það er undarleg þögn um þetta mál.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.7.2008 kl. 08:53

2 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Stöð 2 var með ágætis umfjöllun fyrir rúmu ári en annars hefur þetta verið ótrúlega slappt og ef til ekki hæt að búast við því að Fréttablaðið beit séi.

Sigurjón Þórðarson, 17.7.2008 kl. 09:28

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Hefurðu séð undirskriftasöfnunina hans Guðsteins Hauks til að styðja Ásmund Jóhannsson: http://www.petitiononline.com/mod_perl/signed.cgi?asmundur Endilega skrifa undir.  

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.7.2008 kl. 11:07

4 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Ég skrifaði starx undir, tökum höndum saman og stöndum við bakið á Ásmundi, hann er okkur meira virði en útlendingar sem vilja flytja hingað.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.7.2008 kl. 11:13

5 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Til hamingju með afmælið, kæra krabbakona

Þóra Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 19:12

6 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Takk fyrir afmæliskveðjuna Þóra, fallegt af þér.

Takk fyrir innlitið öll sömul.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.7.2008 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband