" Ísland farsćlda frón..."

" og hagsćlda hrímhvíta móđir,

hvar er ţín fornaldar frćgđ,

frelsiđ og manndáđin best." 

Ţessar ljóđlínur sitja mér í minni síđan ég var fjallkona einu sinni 17 júní í gamla daga í sveitinni, en nú síđar hefur innihald ljóđa á íslenskri tungu veriđ mér hugđarefni og spekúlering ţess efnis hve mjög skáldin vöktu upp vitund um frelsi, ráđ og dáđ međal ţjóđarinnar.

Ţessi frelsishvatning skáldanna hefur vakiđ ađdáun mína en ekki hefur veitt af í ţeim ađstćđum og ţeirri baráttu sem ţjóđin háđi gegnum tíđ og tíma úr örbirgđ til allsnćgta dagsins í dag, ađ segja má.

Ađ vissu leyti má segja ađ ţađ sé skammt stórra högga á milli í íslensku samfélagi ţar sem stökk úr moldarkofum inn í steinsteypt hús hafi átt sér stađ.

Hamagangurinn og lćtin viđ ađ afla tekna viđ akkorđ til sjávar og sveita einkennir ađ mínu mati enn samfélagsgerđina hér á landi ţótt í annars konar mynd sé.

Á hinn bóginn hefur nútíma samfélag ofursérhćfingar í öllum sviđum ađ vissu leyti orsakađ um of flókindi ţar sem mađurinn ţverfótar varla fet fyrir fet í kerfisviđjum sem sá hinn sami hefur búiđ til.

Baráttan fyrir frelsi og sjálfsákvarđanavaldi hér heima var orđum stráđur vegur uns fullveldi var í höfn sem sjálfstćđ ţjóđ međal ţjóđa heims.

Ţađ er eitt ađ hafa ţađ vald og annađ ađ gefa ţađ frá sér, ţví slikt frelsi skyldi aldrei verslunarvara í formi útvíkkunnar skammtímafjármálagróđasjónarmiđa hvers konar.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband