Huga þarf að verndun lífríks sjávar við Ísland.

Umræða um umhverfismál hefur því miður enn ekki náð af þurru landi eins skringilegt og það er og mestmegnis hamagangur um vatnsaflsvirkjanir á hálendinu sem umræða hefur snúist um. Staða fiskistofna hér við land er ekki með því móti að við Íslendingar getum hrópað húrra af , því fer fjarri og rannsóknir Hafrannsóknarstofnunar á landgrunninu með neðansjávarmyndatökum voru ekki beinlínis uppörvandi upplýsingar um stöðu mála í því sambandi. Mélaðir kórallar á hafsbotni álíka eyðimörk eftir þung botnveiðarfæri. Þessi mál þarf að ræða og þar eiga að sjálfsögðu að koma að hagsmunaaðilar í sjávarútvegi sem aðrir.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband