Munu stjórnmálamenn velta upp ađstöđu lögreglumanna viđ rannsókn meintra sakamála ?

Getur ţađ veriđ ađ lögreglan megi ţurfa ađ ţola ţađ ađ persónur lögreglumanna séu í sílfellu skotspćnir af hálfu fyrirtćkja sem hugsanlega lúta rannsókn meintra fjársvika hjá lögreglu ?

Er ekki full ţörf ađ menn fari ađ skođa nákvćmlega ţetta atriđi ţ.e hvort lögregla má ţurfa ađ ţola ţađ ađ einstaklingar innan hennar viđ rannsókn mála séu í sífellu dregnir fram sem einstaklingar í umfjöllun fjölmiđla um mál til rannsóknar svo jađri viđ einelti ?

Ef svo er, er hér um stóralvarlegan hlut ađ rćđa ţar sem hvoru tveggja fer fram ţađ atriđi ađ trúverđugleiki starfandi embćttismanna hins opinbera er látinn óátalinn og viđkomandi oftar en ekki í ađstöđu til ţess ađ bera hönd fyrir höfuđ sér.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband