Hlýjar kveðjur til Sunnlendinga.

Það er meira en að segja það að upplifa þau ósköp sem íbúar í Árnesþingi hafa upplifað í dag, en það er mikil mildi að ekki varð manntjón miðað við þau ógnaröfl sem þarna voru að verki.

Það tekur tíma að ná jafnvægi eftir slika atburði þar sem dagur fyrir dag endurvinnur aftur traust og öryggistilfinningu hvers konar.

Ég sendi Sunnlendingum hlýjar kveðjur og kærleik.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll og blessaður.

Já ég var einmitt að lesa bloggið þitt áðan, og ég held að þetta sé með mestu afleiðingum jarðskjálfta hér á landi sem ég man eftir.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.5.2008 kl. 01:09

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já það er alveg satt ég man einmitt eftir því líka að hafa heyrt slíka umræðu einhvern tima, varðandi staðla og kröfur sem kostuðu meira.

Mér fannst annars afar fróðleg upplýsing um verkfræðiþáttinn varðandi Ósabrúna sem maður hafði varla hugmynd um og afar ánægjulegt til þess að vita að mannvirkið stæði sig.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.5.2008 kl. 01:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband