Guđjón Arnar Kristjánsson lýsir upplifun almennings í landinu af stjórnarháttum.
Miđvikudagur, 28. maí 2008
Mínir menn drógu fram ađalatriđi ţess sem einkennt hefur ţetta fyrsta ár sitjandi ríkisstjórnar Sjálfstćđisflokks og Samfylkingingar, sem er tal út og suđur um hin ýmsu mál ţar sem annar flokkurinn hefur talađ ţetta og hinn hitt.
Ţađ var allt ađ ţví nöturlegt ađ heyra forsćtisráđherra hreykja sér af ţví ađ hćkka skattleysismörk innan viđ tíu ţúsund krónur ţegar flokkur hans hefur átt ţátt í ţví ađ viđhalda ţeim hinum sömu mörkum frystum síđan 1995, sem gert hefur ţađ ađ verkum ađ minnsta kosti tvćr ţjóđir búa í landinu, vegna ofurskatttöku af tekjum hins almenna launamanns á vinnumarkađi.
Á sama tíma virđist allt í lagi ađ fella niđur fjármagnstekjuskatt milli ára sem nemur tugum milljarđa króna á fyrirtćki, vegna lćkkunnar prósentu ţar ađ lútandi.
Hinn almenni launamađur á vinnumarkađi hefur nefnilega ekki ađeins mátt ţola ţessa ofurskattöku launa heldur einnig ofálag starfa einmitt i störfum hins opinbera ţar sem hvers konar tímabundnar launauppbćtur vega lítiđ ţegar hamagangurinn hefur jafnvel tekiđ toll af heilsunni og kostnađurinn lendir í heilbrigđiskerfinu fyrir vikiđ.
Máltćkiđ " spara aurinn en kasta krónunni " kemur fyrst upp hugann í ţví sambandi og svo virđist sem börn og gamalmenni rúmist ekki inn í reikningsformúlum hagstćrđa hvers konar, er varđar eitt ţjóđfélag lengur og samvera fjölskyldu ekki heldur.
Ţađ atriđi ráđamenn einnar ríkisstjórnar geti ekki sammćlst um vinnubrögđ í formi yfirlýsinga hvers konar veikir sitjandi ríkisstjórn og á ekki ađ bjóđa almenningi í landinu.
Semji menn um ađ vinna saman ţá gefur annar flokkurinn ekki út yfirlýsingu á skjön viđ hinn, flóknara er ţađ ekki.
kv.gmaria.
Ósamstíga stjórn" | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćl Guđrún María!Ţeir stóđu sig vel félagarnir og "eldhúsdagsjómrúarrćđan"hjá"okkar manni"manni var fín.Ávallt kćrt kvödd.
Ólafur Ragnarsson, 28.5.2008 kl. 04:01
Sćl Guđrún, okkar menn stóđu sig frábćrlega í gćrkveldi.
kkv.
Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 28.5.2008 kl. 10:03
Sammála . kv .
Georg Eiđur Arnarson, 28.5.2008 kl. 10:30
Já ţeir voru flottir.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 29.5.2008 kl. 01:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.